„Hvers vegna er mönnum ekki talið það til gildis i skóla að vera vel að sér um land og þjóð? Tungumálakunnátta i eigu þeirra, sem eru ómenntaðir að öðru leyti, er þeim til harla litils þroska. Nema hvað þeir geta bjargað sér á erlendum gistihúsum. Enda eru þaö helztu rök þeirra, sem vilja kenna stirðlæsum börnum ensku, að sá, sem kann ensku, geti ferðazt um allan hnöttinn — hvaða erindi, sem ólæs maður á um allan hnöttinn.“
Góður punktur um ólæsið 🙂