Frægðarturnar minninganna

„Það var þegar heill hópur af Reykjavíkurstrákum voru að skrifa bækur um reynslu sína af því að vera sendir í sveit, endalausar karlasögur fóðraðar með sjálfsánægjunni af því að vera strákar úr sveitaborginni Reykjavík, mættir galvaskir á ritvöllinn til að byggja sér frægðarturna úr minningum sínum af skrýtnu sveitafólki og hvernig þeir hefðu nú orðið að státnum, stæltum og vel gefnum karlmönnum af þrældómnum í sveitinni hjá hyskinu sem þar bjó. Það var þá sem mér datt í hug að gaman væri að skrifa bók um hvernig það var að vera sveitastelpa, lét þó aldrei verða af því.“

Þórhildur Ólafsdóttir, Efndir (50)

Ein athugasemd

  1. Já mikill er munur kynjana og upplifanir mismunandi, löngum verið litið niður á sveitafólk þrátt fyrir að nafna mín frá Lundi hafi reynt að varpa glæsibrag og myndarskap á sveitafólkið, sveipa það rómantískum blæ. Bar þar af öllum Jón á Nautaflötum, konur voru í búrinu!

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s