Ferðasaga sumarsins er komin á bloggið. Ég hef vart haft undan að svara fyrirspurnum óþreyjufullra lesenda sem fylgst hafa með ferðasögunni frá upphafi og var farið að lengja verulega eftir 2012. Sagan er hér til hægri, undir Ferðasögur, doldið lengi að hlaðast inn…
