Arwen

Frábært ferðalag

Ég hef víða farið um landið á frækna húsbílnum okkar stjörnuparsins og jafnan haldið ferðadagbók sem ég birti hér á vefnum. Í breytingum á útliti vefsins fyrir löngu týndi ég þeim og fann þær aldrei aftur. Því var ég glöð að rekast á þessa pdf ferðasögu í möppu í tölvunni í gær og rifja upp dásamlega daga meðan frostið bítur kinn.

Húsbílareisan 2012

 

cropped-mg_2924.jpg

Ferðasagan

Frá Borgarfirði eystri

Frá Borgarfirði eystri, sumarið 2012

Ferðasaga sumarsins er komin á bloggið. Ég hef vart haft undan að svara fyrirspurnum óþreyjufullra lesenda sem fylgst hafa með ferðasögunni frá upphafi og var farið að lengja verulega eftir 2012. Sagan er   hér til hægri, undir Ferðasögur, doldið lengi að hlaðast inn…