Hver einasta laus stund er notuð til að mála íbúðina niðri. Verkið er langt komið enda flytur nýtt fólk inn um helgina, ungt par frá Keflavík. Með þeim eru hundarnir þeirra, Neró, sem er Siberian Husky-blendingsrakki og Dimma, Labrador-Bordercollie-tík…

Smá pása í forstofunni

Rosalegur málari
Hvað segirðu? Hvað verða margir hundar í húsinu?
Er allt þá farið í hundana?
Þrír hundar fyrir utan stóðhundinn Brynjar, tíkina mig og hvolpinn Ingu.
ég segi það enn og aftur….ó mæ god……… !!