Veit ekki meir

Inga og Arwen eru ekkert að spá í ICEsave

Ég ætla alls ekki að taka upp mikið netpláss til að röfla um ICEsave en er enginn í heiminum öllum sem veit fyrir víst og getur rökstutt það óvéfengjanlega hvort skuldin fellur á þjóðarbúið eða ekki?

Smella Hér til að lesa skemmtileg grein sem lýsir eflaust hugsunum margra Íslendinga þessa dagana.

4 athugasemdir

  1. Tíkin sækir í rúm allra heimilismanna og reynir að komast uppí þegar enginn sér. Heldurðu að þetta sé nú uppeldi?

  2. Heee… Já hún var dugleg að laumast upp í rúm. Ég fyllti rúmið vanalega af drasli þegar ég var ekki heima svo að það væri ekki pláss fyrir hana. En hún er greinilega enn við sama heygarðshornið 🙂
    Gott að sjá hvað henni líður vel hjá ykkur.

    Bestu kveðjur og gæfan fylgi ykkur á komandi ári.
    Begga

  3. Takk f það og sömuleiðis! Arwen líður mjög vel og við erum alsæl með hana. Hún er svo góð og falleg, kát og trygg og mikið kúrudýr, alveg yndisleg!

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s