Bóndadagurinn

Að heiðra bóndadaginn er gömul og góð hefð og alveg hægt að gera sér glaðan dag án þess að hlaupa til að kaupa rándýrar gjafir eða setja allt á hvolf. Smá dagamunur er samt nauðsynlegur. Þorrinn er að byrja, nú renna upp dagar sláturs og punga og handboltinn í algleymingi, það er ekta karlatíð. Minn fær norðlenskt hangikjöt á bóndadaginn og ég luma á nokkrum laufabrauðskökum síðan um jólin sem ég ætla að splæsa í geimið. Hann þarf ekki að koma nálægt uppvaskinu. Ég verð auðvitað á peysufötum í tilefni dagsins.

5 athugasemdir

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s