Vetrarfrí Við Inga erum í vetrarfríi. Búnar að baka bollur og ástralska bombu (döðlukökuna miklu), fara á kaffihús, láta gera við bremsurnar á bílnum, sofa út og hanga í tölvunni. Bara næs. Deila:Click to share on Facebook(Opnast í nýjum glugga)Click to share on Twitter(Opnast í nýjum glugga)
dásemdin ein
Nú hva segir þú…bara vetrarfrí….það er nú meiri lúxusinn ! mig langar líka í vetrarfrí…..
Reyndar voru þetta sumarfrísdagar frá 2009 hjá mér en vetrarfrí hjá Ingu.