Föstudagurinn langi

Fram að páskahátíðinni vorum við svo lánsöm að dvelja með Sossu og Hafsteini í bústað í Úthlíð í góðu yfirlæti. Við nutum þess að dorma, borða veislumat í hvert mál, busla í potti og flatmaga með bók og dvd. Á föstudaginn langa var farið í gönguferð (6 km), upp að svokölluðu Básagili. Veðrið  var rysjótt en allir sprækir og vel búnir (nýja parið í nýju dressi).

2 athugasemdir

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s