Svalaveggur # 6

Í dag var unnið að því að klæða vegginn að utan hinum megin frá. Þar er fura (pallaefni) sem á eftir að bera á og gera huggulega. Lagt var rafmagn í vegginn (hvít snúra á myndinni) svo nú er hægt að huga að og hanna smart lýsingu . Verkið gekk hratt og vel enda veður gott og allar græjur við höndina, þökk sé Eiríki og Gumma. Um miðjan dag var boðið upp á nýbakaða köku en seinnipartinn var allur vindur úr ráðskonunni og Nings sá um kvöldmatinn.

5 athugasemdir

  1. Mér sýnist að við þessar framkvæmdir mæði mest á ráðskonunni. Þeir eru vel haldnir vinnumennirnir í Tungu.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s