Gestir

Jói og Þura á góðri stund

Þura og fjölskylda komu í mat um daginn ásamt pabba. Glatt var á hjalla yfir bláskel, hangikjöti og kjörís með Nigellu-sósu. Það líður að sumarfríi og þá eru sárfín matarboð lögð á hilluna í bili og snarlað bara með plastdiska og pakkamat.

3 athugasemdir

  1. Myndin ber það nú ekki með sér að sérlega glatt hafi verið á hjalla 🙂 Frekar eru gestirnir nú alvörugefnir eftir hangiketið.

Skildu eftir svar við álfa Hætta við svar