Inception

Loksins komst ég á Inception í gær, þá rómuðu bíómynd eftir Chris Nolan með Leonardo frá Caprí í aðalhlutverki. Ég var búin að snúa frá tvisvar því það hefur verið uppselt, meira að segja í lúxussal. Er skemmst frá því að segja að myndin er svaðalega spennandi og vel gerð, vel leikin og endirinn flottur. Plottið gengur út á að hægt sé að planta hugsunum og skoðunum í undirmeðvitund fólks, það er frekar óhugguleg framtíðarsýn. Þetta er soldið hugsað eins og tölvuleikur, því dýpra sem er farið, því flóknara og erfiðara borð í tölvuleiknum. Draumapælingarnar hefðu mátt vera fyrirferðarmeiri, heimur  undirmeðvitundarinnar býður jú upp á óteljandi möguleika. Ætli Nolan sé ekki nú þegar farinn að láta sig dreyma um Inception 2?

Ein athugasemd

Færðu inn athugasemd við Steinunn Hætta við svar

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s