Jólastemning

Í gær var aðventugeimið. Það var rosa gaman, dýrindis veitingar og frábær skemmtiatriði. Best var samveran í góðra vina hópi og við erum líka öll rosalega skemmtileg og fyndin. Þór, Silja, Hildigunnur og Þórdís sungu nokkur jólalög fjórraddað við mikinn fögnuð og farið var í svaðalegan pakkaleik þar sem engin miskunn var sýnd, síðan í orðaleik sem reyndi á leiklistarhæfileika, útsjónarsemi og orðsnilld. Með þessu öllu var sötrað jólaglögg og fleira, spjallað og spekulerað. Stuð og stemning sem kemur manni aldeilis í jólaskap.

3 athugasemdir

  1. takk fyrir síðast – þetta var aldeilis flott boð hjá þér Steinunn mín. Er strax farin að hlakka til næsta jólaboðs.
    Þura

Færðu inn athugasemd við Þura syst Hætta við svar

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s