Gönguferð með Arwen er alltaf ljúf. Þessi mynd var tekin um daginn í kvöldvorsólinni í Garðabæjarhrauni. Frúin er í nýrri flíspeysu. Hlaupatúr er líka vel þeginn hjá Arwen, ekki síst ef hún fær að vera laus og getur skottast í kringum okkur. Hún var lúin í gær eftir 7,5 km í kringum Helgafell á góðum spretti.
meiri dugnaðurinn í ykkur 🙂