Móskarðshnjúkar

Í dag gengum við á Móskarðshnjúka (667 mys) í sólskininu, vestari tindana. Það var ansi hvasst eftir því sem ofar dró. Útsýnið var stórkostlegt. Þetta er skemmtileg leið og við vorum um 4 tíma að klöngrast þetta. Brynjar var með allar græjur, flottan bakboka, orkugel, aukaföt og vatnskút með slöngu. Í pokanum var m.a. dúnvesti sem kom í góðar þarfir því vindurinn uppi var ískaldur.

2 athugasemdir

  1. já ekki verra að spila nokkra sálma á orgel þegar upp er komið!!!! hahahah en andsk….dugnaður er þetta alltaf hreint!!!

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s