Konan í búrinu

Einn sá mesti hryllingur sem hægt er að hugsa sér er að vera rænt og  lokaður inni í pínulitlu herbergi án nokkurrar hreinlætisaðstöðu, aðeins vondur matur, enginn munur dags og nætur, enginn félagsskapur, ekkert við að vera, dauðaþögn og einangrun til eilífðar. Út á þessa martröð gera bækur og kvikmyndir endalaust. Í bók danska rithöfundarins Jussi Adler Olson hverfur kona sporlaust og að nokkrum árum liðnum fer sérvitur lögga að garfa í málinu. Hrikalega spennandi bók, ég gat varla litið upp úr henni. Ágætlega þýdd (Hilmar Hilmarsson).

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s