4 athugasemdir

  1. Svo sannarlega! Ég er alltaf jafnyfirmigdottin yfir kræsingunum sem þú galdrar fram á eldavélarkrílinu í húsbílnum, hvernig eru þá eiginlega máltíðirnar í Hrauntungunni?

  2. Þetta er nú líka spurning um að lýsa hlutunum fjálglega. Það er reyndar mjög gaman að elda á gaseldavél, þótt það séu bara 2 hellur tekur það mun skemmri tíma en á venulegri hellu og maður hefur meiri stjórn á hitanum. Svo bragðast allur matur vel í útilegu. Í Hrauntungunni í kvöld er t.d. stökkt hrökkbrauð með hummusi, harðsoðnum eggjum og niðursneiddum tómötum ásamt snarpheitu tei.

Færðu inn athugasemd við Steinunn Inga Hætta við svar

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s