I Boston skin solin, 25 stiga hiti i dag og 8-9 km hlaup medfram Charles River ad baki, ss fra hotelinu ad Harvard Bridge. Her eru allir a hlaupum og ekki bara milli buda. Og i Applebudinni er svalt og gott og eg er komin med einn pod i vasann.
I Boston skin solin, 25 stiga hiti i dag og 8-9 km hlaup medfram Charles River ad baki, ss fra hotelinu ad Harvard Bridge. Her eru allir a hlaupum og ekki bara milli buda. Og i Applebudinni er svalt og gott og eg er komin med einn pod i vasann.
Mættirðu nokkuð Murakami á skokkinu? Hann hleypur víst mikið í Boston.
Geðveikt!
Ég sá Jeff Bridges, Kevin Bacon og Ryan Reynolds en þeir voru að leika í einhverri hasarmynd sem var verið að taka í götunni sem hótelið stendur við. Hverfið var undirlagt í 2 daga. Það hefði nú verið aldeilis gaman að skokka með Murakami á árbakkanum.