Kópavogsvöllur

Ekki hefur viðrað sérlega vel til útihlaupa í desember og janúar. Þá þarf að grípa til annarra ráða því ekki dugir að hreyfa sig ekki neitt. Fyrsta tilraun mín 2012  til að halda áfram að skokka tvisvar-þrisvar í viku eins og sl. haust, fór fram á Kópavogsvelli  í vikunni en þar er þessi fína hlaupabraut, 400 m, rudd og slétt og fín. 

4 athugasemdir

  1. Ég skrönglaðist 3 km í gær og var að drepast úr kulda. Ég var svo loppin að ég gat ekki valið réttan playlista og jólalögin glumdu í takt við glamrandi tennurnar.
    Sjáumst á vellinum!

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s