Leshringur

Í kvöld er árshátíð leshringsins okkar, ringo.15, sem hefur starfað frá því fyrir aldamót. Þemað er indverskt og ég er búin að vera í eldhúsinu í allan dag, brytja niður grænmeti og dassa túmerikki, sinnepsfræjum, kúmmini og fennelgreeki og nota allt eldhúsdót sem hugsast getur, hrærivélina, blandarann, rifjárnið og alla pottana. Spínatbollur með jógúrtsósu og mildur baunaréttur bíða eftir að komast í partíið en það verða um 10 réttir á hlaðborði ásamt framandi víni og frábærum félagsskap.

4 athugasemdir

  1. Til hamingju með baðherbergið. Ég þarf greinilega að fara að koma í úttektar- og uppskriftaferð í Kópavoginn.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s