Einfaldur grænmetisréttur með karrýi

Einfaldur grænmetisréttur var á borðum í gærkveldi. Karrímauk og olía á pönnu. Hálfþreytt grænmeti úr ísskápnum: hálfur laukur,  hálft epli, hálf sæt kartafla skorin í strimla, 3 skorpnar gulrætur, frekar óþroskað avokadó, 1-2 hvítlauksrif og kjúklingabaunir sem ég á alltaf til soðnar og frystar. Steikt mjúkt, ein dós kókosmjólk yfir og látið malla. Bæta við 3-4 niðursneiddum döðlum og 10 rúsínum. Kryddað með meira karrýi ef vill og kóríander, kókosmjöli stráð yfir áður en rétturinn er borinn fram.

Rétturinn kraumar á pönnunni

Gunna borðaði með okkur og lét vel af sér

Ein athugasemd

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s