Icelandair-hlaupið

7 km

Í dag skokkaði ég 7 km í Icelandair-hlaupinu, Það gekk mjög vel og var afar gaman, var í góðum fíling og átti inni fyrir lokasprettinum, Yndislegt veður og svaka góð stemning, Er rosalega ánægð með mig, held ég hafi verið 43 mín. Að taka þátt í hlaupi er afskaplega hvetjandi og skemmtilegt.

4 athugasemdir

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s