Í dag skokkaði ég 7 km í Icelandair-hlaupinu, Það gekk mjög vel og var afar gaman, var í góðum fíling og átti inni fyrir lokasprettinum, Yndislegt veður og svaka góð stemning, Er rosalega ánægð með mig, held ég hafi verið 43 mín. Að taka þátt í hlaupi er afskaplega hvetjandi og skemmtilegt.
Tíminn var 44.11.
Þú ert flott 🙂
Dugnaður er þetta stelpa! til lukku með árangurinn:-)
Hér er mynd af lokasprettinum: http://www.hlaup.is/myndir/Icelandairhlaup2012/ICE2012_Mark42-68/target39.html