Icelandair-hlaupið

7 km

Í dag skokkaði ég 7 km í Icelandair-hlaupinu, Það gekk mjög vel og var afar gaman, var í góðum fíling og átti inni fyrir lokasprettinum, Yndislegt veður og svaka góð stemning, Er rosalega ánægð með mig, held ég hafi verið 43 mín. Að taka þátt í hlaupi er afskaplega hvetjandi og skemmtilegt.

4 athugasemdir

Skildu eftir svar við Ingibjörg Hætta við svar