25. apríl er dagur umhverfisins.Hann er haldinn á fæðingardegi Sveins Pálssynar læknis og náttúrufræðings (1762-1840). Sveinn segist reyndar sjálfur vera fæddur 24. apríl í sjálfsævisögu sinni sem hann ritaði síðasta árið sem hann lifði. Hér má lesa fyrirlestur sem ég flutti um Svein og upplýsingaöldina í Öskju 24. apríl sl. Á 18. öld er svo margt að gerast, ekki bara hörmungar og neyð, einokun og tvöfalt siðgæði, eldgos og pestir heldur er nútíminn að verða til og maðurinn sem sjálfsvera.
linkurinn er sennilega ekki réttur, maður fær bara mynd af karlinum og engan fyrirlestur!!
Úbbs, klúður hjá mér, er búin að laga þetta núna.
Um Svein Pálsson í Landanum, þeim dásamlega sjónvarpsþætti: http://www.ruv.is/frett/yfir-ar-og-votn