Sveinn Pálsson (1762-1840)

25. apríl er dagur umhverfisins.Hann er haldinn á fæðingardegi Sveins Pálssynar læknis og náttúrufræðings (1762-1840). Sveinn segist reyndar sjálfur vera fæddur 24. apríl í sjálfsævisögu sinni sem hann ritaði síðasta árið sem hann lifði. Hér má lesa fyrirlestur sem ég flutti um Svein og upplýsingaöldina í Öskju 24. apríl sl. Á 18. öld er svo margt að gerast, ekki bara hörmungar og neyð, einokun og tvöfalt siðgæði, eldgos og pestir heldur er nútíminn að verða til og maðurinn sem sjálfsvera.

3 athugasemdir

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s