Grikkir í hlykkjum og skrykkjum

Nú er að renna upp brottfarardagur okkar systra til Grikklands, landsins sem Ástríkur heimsótti, Hómer orti svo fallega um forðum og Byron lávarður, sá rómantíski sjarmör, heillaðist af. Árum saman höfum við safnað og nurlað í ferðasjóð og nú liggur leiðin í brúðkaup Friðgeirs og Natalie sem haldið er á eyju undan vesturströnd Grikklands. Framundan er vikureisa, sól og slökun og gleði. Veðurspáin er góð og nóg við að vera á hinni fögru Levkada. eyjarskeggjar bíða í ofvæni eftir túristum með fulla vasa af evrum og við systurnar þrjár ætlum svo sannarlega að skemmta okkur vel.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s