Gullkorn

Ég sakna stundum míns fyrra starfs sem kennari en það líður hjá þegar ég hugsa til ritgerðasmíða nemenda. Ég rakst um daginn á nokkur gullkorn úr ritgerðum fyrrum nemenda minna:

…meðan faðir hennar liggur rænulaus í gröfinni

Höfundur talar í þriðju persónu eins og myndavél

Þá festist hann milli steins og sleggju

Danir sviku Íslendinga með mauróttu mjöli

Svo fór hann á eigin fótum í skóla á Bessastöðum

Þegar Salka Valka og Sigurlína komu til Óseyrar voru allar eigur þeirra í einum plastpoka

2 athugasemdir

  1. ég var einu sinni að prófa í íslenskri landafræði og var að spyrja um höfuðból í Skagafirði, man ekki spurninguna, en svarið var „EN GLAUMBÆR BRANN OG FÓLKIÐ FANN SÉR ANNAN SAMASTAГ ég var nærri köfnuð úr hlátri

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s