Afmæli

Pabbi minn, Óttar Einarsson, á 72ja ára afmæli í dag. Af því tilefni bauð hann mömmu, dætrum sínum, tengdasonum og barnabörnum til kjötsúpu og var með ís og niðursoðin jarðarber í eftirrétt. Innilegar hamingjuóskir með daginn! Pabbi er kennari á eftirlaunum og á að baki langa starfsreynslu. Hann er líka skáld og hagyrðingur, ann íslensku máli, fósturjörðinni og fjölskyldunni. Hér má sjá pabba á spjalli við Bjarka í Tónlistarsafninu fyrir ári síðan þegar hann færði safninu plötuna hans afa. 

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s