Einsýnn porri

…Jón var fremur lágur vexti, en hverjum manni harðgerðari og snarmenni hið mesta, svo að fáir eður engir stóðust honum snúning. Hann var vel greindur maður. Réttust lýsing á  Jóni er í vísu, er hann kvað um sjálfan sig, þótt hún hafi ekki mikið skáldskaparlegt gildi. Vísan er þannig:

Einsýnn porri er að skálda

æði mikla vitleysu.

Hann er líkur gráum fálka,

þegar hann er í skinnpeysu.

 

(Laxárdals menn í Hrunamannahreppi eftir Þorstein Bjarnason frá Háholti.

Blanda, fróðleikur gamall og nýr VI, bls.277.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s