Rætt við nýjan skólameistara FVA í Skessuhorni
Steinunn Inga Óttarsdóttir er nýr skólameistari Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi. Hún var skipuð í embætti snemma desembermánaðar og hóf störf 2. janúar síðastliðinn. Skólastarf hefur henni lengi verið hugleikið og kannski má segja að skólastjórnun sé henni í blóð borin. Faðir hennar var kennari og skólastjóri, móðir hennar og systir einnig. Skessuhorn hitti Steinunni að máli á skrifstofu skólameistara síðastliðinn fimmtudag og fékk að kynnast henni örlítið.
Sjá viðtal við Steinunni Ingu í Skessuhorni sem kom út í morgun, 16. janúar…
❤