Dagur 2

Áfram var haldið. Að þessu sinni hófst vinna kl 12 þegar vinnumaðurinn mætti. Áður hafði ég eldað mér hafragraut sem hitaður var á hellunni góðu. Ísskápurinn er kominn í bækistöðina svo það er allt við hendina. Farnar voru nokkrar ferðir í Sorpu, verkstjóri og vinnumaður eru ótrúlega hraustir og húsmóðirin dundar sér m.a. við að flokka skrúfur, kaupa bala og raða dóti í plastkassa.

Ekki sé ég eftir þessu gamla eldhúsi eitt augnablik. Alveg búið að þjóna sínum tilgangi. En það er víst enginn sem vill gamlan ofn og helluborð né eldhúskrana?

Ein athugasemd

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s