Á þessu herrans ári hóf ég að skrifa eins og vindurinn fyrir Kvennablaðið. Ég elskaði að fá bækur sendar heim til mín, lesa þær öllum lausum stundum, pæla í þeim og fjalla um þær í hinu víðlesna vefblaði þar sem lækum rigndi niður. Því miður var vefurinn tekinn niður þegar við gáfumst upp á að halda þessu úti og því urðu allar tengingar við greinarnar óvirkar. Hér er uppfært og tengt tvist og bast en virkar allavega.
Beðið fyrir brottnumdum – Jennifer Clement (birtist í Kvennablaðinu 19. okt 2014).
Dægradvöl – Benedikt Gröndal (Birtist í Kvennablaðinu 31. maí 2014)
Englaryk – Guðrún Eva Mínervudóttir (birt í Kvennablaðinu 25. nóv. 2014)
Hljóðin í nóttinni – Björg Magnúsdóttir (birt í Kvennablaðinu 10. mars 2014 og á skáld.is 28. nóv 2019)
Ingibjörg – Margrét Gunnarsdóttir (Birt í Kvennablaðinu 18. febrúar 2014) og á skáld.is 18. júní 2018)
Í leyfisleysi – Karin Andersson (Birt í Kvennablaðinu 4. sept. 2014)
Lífið að leysa – Alice Munro (Birt í Kvennablaðinu 21. okt. 2014)
Mánasteinn – Sjón (Birt í Kvennablaðinu 26. nóvember 2013 ATH!
Piparkökuhúsið – Carin Gerhardsen (birt í Kvennablaðinu 14. ágúst 2014)
Sagan af Guðrúnu Ketilsdóttur – Guðný Hallgrímsdóttir (Birt í Kvennablaðinu 13. janúar 2014 og á skáld.is 14. apríl 2019)
Sandmaðurinn – Lars Kepler (Birt í Kvennablaðinu 27. ágúst 2014)
Sigrún og Friðgeir, ferðasaga – Sigrún Pálsdóttir (Birtist í Kvennablaðinu 6. janúar 2014 og á skáld.is 11. ágúst 2018)
Tvífari gerir sig heimakominn – Anton Helgi Jónsson (Birtist í Kvennablaðinu 23. nóv. 2014)
Þessi týpa – Björg Magnúsdóttir (Birt í Kvennablaðinu 14. júní 2014)