Halldór Laxness

Betri er bók en ríkidæmi

„Þeir fáu ríkismenn sem ég sá um mína daga unnu aldrei neitt, en fátæktin svarf að jafnaði fastast að þeim sem mest þræluðu, og svo býst ég við að það sé í öðrum kaupstöðum. En þekkíngin og sú skemtun sem býr í góðri bók er betra en ríkidæmi, og þessvegna mundi ég í þínum sporum leggja meiri rækt við lestur og skrift. Og það er það sem þeim þykir verst ef þeir vita að þú hefur þekkíngu…“

Eyjólfur í Mararbúð við Sölku Völku

(Halldór Laxness)