Leynigesturinn:

Dobermanntíkin Arwen kom í heimsókn til okkar um helgina en við höfum verið í sambandi við frábæran hundaþjálfara sem er með hana á sínum snærum.  Tíkin Arwen er afskaplega falleg, stælt og vel byggð og hvers manns hugljúfi. Síðustu daga snerist allt líf okkar um hana og hennar þarfir, það þurfti að viðra hana, leika við hana, kynna hana fyrir gestum og gangandi, klappa henni og kela við hana. Hún er sérstaklega hrifin af Brynjari og var hann bókstaflega hundeltur alla helgina. Við erum algjörlega heilluð af þessari álfadís.
Glæsileg

Arwen Tumadóttir

5 athugasemdir

  1. Ég sá leynigestinn 🙂 Tignarleg tík á stærð við folald….óskaplega þæg og lúf, enginn asi og læti hjá henni, greindarleg og glæsileg.

  2. Hún var í aðlögun hjá okkur um helgina en er núna hjá þjálfaranum. Þetta er allt tekið í litlum skrefum. Vonandi fær hún að koma aftur sem fyrst.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s