„Hundar hafa engin réttindi einsog allir vita, og hin alþekkta kristilega miskunnsemi nær ekki niður til þeirra. Kristileg miskunnsemi er mjög stirð í bakinu, og á erfitt með að beygja sig. Það hentar henni betur að vera með höfuðið í skýjunum.“
Gyrðir Elíasson, 2016