…Leikararnir áttu stundum í töluverðum erfiðleikum með textann, sem ef til vill stafar af æfingaleysi. Fleiri gallar komu fram í sýningunni. Ljósameistararnir voru til dæmis miður sín og spillti það nokkuð svip sýningarinnar.
(Jóhann Hjálmarsson, um Höll í Svíþjóð eftir F. Sagan í þýðingu Unnar Eiríksdótttur)