Colorless Tsukuru Tazaki and his years of pilgrimage

Murakami, úr þýðingu Ingunnar Snædal

„In any case, the boy named Tsukuru Tazaki had died. In the savage darkness he´d breathed his last and was buried in a small clearing in the forest. Quietly, secretly, in the predawn while everyone was still fast asleep. There was no grave marker. And what stood here now, breathing, was a brand-new Tsukuru Tazaki, one whose substance had been totally replaced. But he was the only one who knew this. And he didn´t plan to tell.

„Drengurinn sem hét Tsukuru Tazaki var í það minnsta dáinn. Hann hafði tekið síðasta andvarpið í grimmu myrkrinu og var grafinn í litlu rjóðri í skóginum í kyrrþey og á laun, rétt fyrir dögun meðan allir voru enn sofandi. Gröfin var ómerkt. Sá sem stóð hér nú og dró andann var glænýr Tsukuru Tazaki, úr gerólíku efni. Hann var sá eini sem vissi af þessu. Og hann ætlaði ekki að segja neinum“.

Hinn litlausi Tsukuru Tazaki og pílagrímsár hans, þýðing: Ingunn Snædal