Murakami, úr þýðingu Ingunnar Snædal

„In any case, the boy named Tsukuru Tazaki had died. In the savage darkness he´d breathed his last and was buried in a small clearing in the forest. Quietly, secretly, in the predawn while everyone was still fast asleep. There was no grave marker. And what stood here now, breathing, was a brand-new Tsukuru Tazaki, one whose substance had been totally replaced. But he was the only one who knew this. And he didn´t plan to tell.

„Drengurinn sem hét Tsukuru Tazaki var í það minnsta dáinn. Hann hafði tekið síðasta andvarpið í grimmu myrkrinu og var grafinn í litlu rjóðri í skóginum í kyrrþey og á laun, rétt fyrir dögun meðan allir voru enn sofandi. Gröfin var ómerkt. Sá sem stóð hér nú og dró andann var glænýr Tsukuru Tazaki, úr gerólíku efni. Hann var sá eini sem vissi af þessu. Og hann ætlaði ekki að segja neinum“.

Hinn litlausi Tsukuru Tazaki og pílagrímsár hans, þýðing: Ingunn Snædal

Ein athugasemd

  1. Pínulítið litlaust! Það væri gaman að sjá Gyrði spreyta sig á svona einföldum texta, geur svo auðveldlega orðið flatt.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s