Enn er ort um Óttar Einarsson

Pabbi við styttuna af Matthíasi Jochumssyni í Lystigarðinum á Ak.

Heilsað upp á Matthías

Þetta rakst ég á í mbl. í dag:

Þórir Jónsson skrifaði eftir að hafa verið við fjölmenna útför Óttars Einarssonar:
„Það tekur sinn tíma að átta sig á því að símtölin við Óttar verða ekki fleiri.
Læðist yfir lífsins torg
ljásins feigðarhvinur.
Harmur sest í hugarborg;
horfinn gamall vinur“

1 athugasemd

  1. Pabbi spjallaði svo mikið í símann, hann hélt sambandi við svo marga vini og ættingja, það er þyngra en tárum taki að heyra ekki röddina hans lengur. Falleg vísa eftir Tóka.

Skildu eftir svar við thuraott68 Hætta við svar