Í dag er dánardagur ameríska rithöfundarins Mark Twain (1835-1910) sem ég hélt mikið upp á sem unglingur. Hann var einn af meisturum kaldhæðninnar. Á myndinni minnir hann svei mér þá á Tom Selleck.
Go to Heaven for the climate, Hell for the company.