Stundum verð ég afar glaður af skáldskap. En hann er ekkert nema skríngi sem skoppa saman í hugmyndir, sögur, einfaldan stór-furðulegan skáldskap. Og hann blífur. Hann er það eina sem mér finnst nokkru máli skipta.
Steinar Sigurjónsson, 1967
Stundum verð ég afar glaður af skáldskap. En hann er ekkert nema skríngi sem skoppa saman í hugmyndir, sögur, einfaldan stór-furðulegan skáldskap. Og hann blífur. Hann er það eina sem mér finnst nokkru máli skipta.
Steinar Sigurjónsson, 1967