Af upprunanum erum stolt,
enginn honum neitar
og eitt er víst að heim í Holt
hugurinn tíðum leitar.
Ort á ættarmóti, 1990
Óttar Einarsson
Af upprunanum erum stolt,
enginn honum neitar
og eitt er víst að heim í Holt
hugurinn tíðum leitar.
Ort á ættarmóti, 1990
Óttar Einarsson