Gunna bóndakona dró ekki af sér í bústörfunum né Óttar Haraldsson sem gnæfir yfir alla. Í baksýn er óðalið, Grásteinsholt í Holta- og Landssveit.
Myndir
Haustuppskera
Gamla settið
10 km RM 2012
Skemmtilegt hlaup, frábært veður og stemning. Var með blóðbragð í munni eftir endasprettinn sem var rosalegur og Odda tók á móti mér í markinu og spurði hvort ég þyrfti að gubba… Ég stefndi á að vera undir 60 mín og náði því. Úrslit:
Tíminn er:
168 59:06 7119 Steinunn Inga Óttarsdóttir
Sumarfríið búið
Þórshöfn
Merki Langanesbyggðar steypt í ál við innsiglinguna í höfnina.
Þórshöfn
Kátum dögum á Þórshöfn lauk á sunnudaginn. Þessi mynd er tekin frá sjó, við Sossa fórum í skemmtisiglingu í veðurblíðunni.






